Láshúsið ehf

Láshúsið var stofnað árið 1999

Við hjá Láshúsinu smíðum húslykla, bíllykla og lyklakerfi fyrir stór og smá húsnæði. Við erum með mikið úrval af almennum lásabúnaði og þjónustum langflest lyklakerfi á Íslandi. Láshúsið var stofnað árið 1999 af Valdimari Eggertssyni. Valdimar hafði starfað hjá fyrirtæki sem hét Byggingavörur ehf frá 17 ára aldri áður en þegar það var selt stofnaði hann Láshúsið.

Image